Skip to content

Vorhátíð / skólaslit

Kæru foreldrar / forráðamenn

Skólaslit og vorhátíð verða fimmtudaginn 10. júní næstkomandi hér í Brúarskóla. Nemendur mæta á hefðbundnum tíma í skólann og gera sér glaðan dag.

Formleg skólaslit eru kl. 13 -13:45 og eru foreldrar velkomnir að vera viðstaddir þau.

Við þökkum samstarfið á þessu skólaári og vonum að allir njóti sumarsins. Skólinn hefst að nýju mánudaginn 23. ágúst.

Starfsfólk Brúarskóla