Vetrarleyfi 22. – 26. október

Kæru foreldrar / forráðamenn
Vetrarleyfi hefst í grunnskólum Reykjavíkur í næstu viku og fellur kennsla því niður í Brúarskóla föstudaginn 22. október, mánudaginn 25. og þriðjudaginn 26. október næstkomandi.
Kennsla verður samkvæmt stundarskrá miðvikudag 27. október.
Kær kveðja, starfsfólk Brúarskóla