Uppstigningardagur og foreldraviðtöl
Fimmtudaginn 26. maí er uppstigningardagur og er það almennur frídagur. Kennsla fellur því niður þann dag.
Föstudaginn 27. maí eru foreldraviðtöl í Brúarskóla. Umsjónakennarar verða í sambandi við foreldra um fyrirkomulag þeirra.