Starfstöðvar

Brúarskóli hefur fimm starfstöðvar í Reykjavík.

 • Brúarhús
  • Dalhúsum 41
  • Húsaskóli er nærskóli Brúarhúss
  • 6 nemendur
  • 5.-7. bekkur
  • Nemendur að jafnaði í 1-2 annir og fara síðan aftur í viðtökuskóla
 • Brúarsel
  • Kleifarseli 18
  • Seljaskóli er nærskóli Brúarsels
  • 6 nemendur
  • 5.-7. bekkur
  • Nemendur að jafnaði í 1-2 annir og fara síðan aftur í viðtökuskóla
 • Dalbraut
  • Dalbraut 12
  • 14 nemendur
  • 1.-10. bekkur
  • Nemendur sem eru í innlögn á Barna- og unglingageðdeild
  • Lengd skólavistar er einstaklingsbundin
 • Stuðlar
  • Fossaleyni 17
  • 6-8 nemendur
  • 13-18 ára
  • Nemendur í greiningar- og meðferðarvistun á Stuðlum
 • Vesturhlíð
  • Vesturhlíð 3
  • 24 nemendur
  • 4.-10. bekkur
  • Skrifstofur skólastjórnar og ráðgjafarsviðs
  • Nemendur að jafnaði í 1-2 annir og fara síðan aftur í viðtökuskóla

Netfang