Comeniusar verkefni

Sumarið 2011 hlaut Brúarskóli styrk frá Evrópusambandinu til að taka þátt í Comeniusar verkefni ásamt skólum í Svíþjóð, Noregi og Bretlandi, verkefnið stendur frá hausti 2011 til vors 2013.

Verkefnið felst í að vinna að innleiðingu og þróa áfram Whole School ART (SMILE) í fjórum skólum.

Samstarfsskólar Brúarskóla eru:

Danmarks skola í Uppsala, Svíþjóð:  http://www.danmarks-skola.uppsala.se/

Vennesla Ungdomsskole í  Vennesla, Noregi:  http://vus.no/

Old Buckenham High School í Norfolk, Bretlandi: http://www.obhs.co.uk/

Brúarskóli stýrir verkefninu.

 

comenius_logo011

Netfang