Þróunarverkefni yfirlit

Brúarskóli leggur mikinn metnað í að taka þátt í þróunarverkefnum og þróa skólann áfram til að hann verði ætíð í fremstu röð. Eftirfarandi þróunarverkefni eru í gangi í Brúarskóla.

Brúarskógur

Brúarskógur er grenndarskógur Brúarskóla. Árið 2012 hófst þróunarverkefni að koma upp útikennslustofu í Öskjuhlíðinni. 

Heilsueflandi grunnskólar

Brúarskóli tekur þátt í verkefninu heilsueflandi grunnskólar.

Comenius

Brúarskóli tekur þátt í Comeniusar verkefni ásamt 3 skólum í evrópu. Verkefnið felst í að vinna að innleiðingu og þróa áfram Whole School ART (SMILE). Verkefnið stendur frá 2011-2013.

Netfang