Heilsugæsla
Heilsugæslustöðvar viðkomandi hverfis sinna heilsugæslu á starfstöðvum Brúarskóla. Heilsugæslan í Hlíðum í Vesturhlíð, Heilsugæslan í Árbæ í Brúarseli og Heilsugæslan í Grafarvogi í Brúarhúsum.
Nánari upplýsingar um störf skólahjúkrunarfræðinga eru á heimasíðu Heilsugæslunnar