Skip to content

Skólastarf komið í rútínu

Skólastarfið er nú aftur komið í rútínu eins og var fyrir Covid-19

Reglan um 2ja metra fjarlægð í samskiptum fullorðinna er enn í gildi.

Fundir í skólanum í maí og júní verða með breyttu sniði.

Enn gildir sú regla að nemendur og starfsmenn sem eru með kvef- og flensueinkenni eiga að vera heima – og er óskað eftir því að slíkt sé tilkynnt til skólans.

Aðgengi utanaðkomandi fullorðinna að skólanum er takmarkað.

Við viljum þakka okkur öllum fyrir að hafa staðið okkur svona vel á þessum fordæmalausu tímum. Nú birtir til og vonandi fer líf okkar allra að komast í samt lag en þó með ákveðnum takmörkunum.