Skip to content

Skipulagsdagur, foreldraviðtöl og vetrarleyfi

Kæru foreldrar/forráðamenn

Næstkomandi fimmtudag 15. október er skipulagsdagur í Brúarskóla og foreldraviðtöl föstudaginn 16. október. Umsjónakennarar hafa verið í sambandi við foreldra um fyrirkomulag þeirra.

Þá er vetrarleyfi í grunn- og leikskólum í Reykjavík 22., 23. og 26. október næstkomandi og fellur kennsla niður þessa fimm daga.

Kær kveðja, starfsfólk Brúarskóla