Skip to content

Síðasti dagur fyrir jólaleyfi

Síðasti dagur fyrir jólaleyfi er föstudagur 18. desember og mæta nemendur kl. 10:30 og eru til 11:30 þar sem haldin verða stofujól. Nemendum verður boðið upp á kakó og smákökur eða mega koma með sparinesti (ekki gos eða sælgæti).

Kennsla hefst svo að nýju mánudaginn 4. janúar 2021 samkvæmt stundaskrá.

Starfsfólk Brúarskóla óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegra jóla með þökk fyrir samstarfið á þessu eftirminnilega ári.