Hlutverk ráðgjafa Brúarskóla
Ráðgjafar Brúarskóla hafa það hlutverk að sinna ráðgjöf og fræðslu fyrir starfsmenn í almennum grunnskóla vegna nemenda með hegðunar- og tilfinningavanda.
Ráðgjöf við almenna skóla
Almennir grunnskólar geta sótt um ráðgjöf, á þar til gerðum eyðublöðum.
Ferli ráðgjafar er eftirfarandi:
- Upplýsingafundur með stjórnanda, kennurum og öðrum sem koma að nemandanum.
- Vettvangsathuganir.
- Tillögufundur með stjórnanda, kennurum og öðrum sem koma að nemandanum.
- Fundir og leiðsögn með kennurum þar sem unnið er með framkomnar tillögur
- Eftirfylgd í formi vettvangsathugana.
- Símafundir.
- Heimsóknir starfsmanna almennra grunnskóla í Brúarskóla.
- Fræðsla fyrir starfsmenn um erfiða hegðun, bókleg og verkleg.
Starfsmenn
- Verkefnastjóri / kennsluráðgjafi
- Sálfræðingur
Hafa samband
- Brúarskóli: 411 7970
- Beinn sími til ráðgjafa: 411 7977 / 411 7978
- Netfang: bruarskoli@rvkskolar.is
- Beiðni um ráðgjöf