Skip to content

Opið hús og skipulagsdagur

Föstudaginn 23. nóvember verður opið hús fyrir foreldra/forráðamenn í Brúarskóla í Vesturhlíð kl. 10:30-11:30. Gert er ráð fyrir að allir nemendur ljúki skóladeginum í skólanum en fari ekki heim með foreldrum.

Mánudaginn 26. nóvember n.k. verður skipulagsdagur starfsmanna. Engin kennsla verður þann dag.