Opið hús í þemaviku
Föstudaginn 23. febrúar verður opið hús fyrir foreldra/forráðamenn í Brúarskóla í Vesturhlíð kl. 10:30-11:30.
Þessa vikuna hafa nemendur verið að vinna með þemað VATN og verður afrakstur vikunnar til sýnis, auk annarra verkefna.
Vonumst til að sjá sem flesta!