Kennsla fellur niður 30. apríl og 1. maí næstkomandi
Kæru foreldrar/forráðamenn.
Skipulagsdagur verður í Brúarskóla fimmtudaginn 30. apríl og baráttudagur verkalýðsins er föstudaginn 1. maí. Fellur kennsla því niður báða þessa daga.
Hefðbundið skólastarf hefst svo mánudaginn 4. maí.
Kær kveðja, starfsfólk Brúarskóla