Skip to content

Jólamatur og jólafrí

Nú styttist i jól og jólafrí hjá nemendum og starfsfólki Brúarskóla. Síðasta dagur fyrir frí er þriðjudagur 20. desember og er það skertur dagur. Þá koma nemendur kl. 11 og borða jólamat með starfsfólki skólans og lýkur deginum kl. 12.

Athugið að foreldrar / forráðamenn þurfa að vera í sambandi við skólaakstur vegna aksturs nemenda þennan dag.

Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 4. janúar 2023 þar sem þriðjudagur 3. janúar er skipulagsdagur starfsfólks og fellur kennsla niður þann dag.

Starfsfólk Brúarskóla óskar nemendur og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla.