Skip to content

Jólaleyfi og síðasti skóladagur í desember

Fimmtudagurinn 20. desember er síðasti skóladagur fyrir jólaleyfi.

Þann dag mæta nemendur í Vesturhlíð, Brúarseli og Brúarhúsum kl. 11:00 í skólann.

Nemendur og starfsmenn eiga saman jólastund og borða saman. Deginum lýkur kl. 12:00.

Foreldrar/forráðamenn athugið að breyta skólaakstrinum fyrir þennan dag!

Skólinn hefst aftur að loknu jólaleyfi 3. janúar 2019.