Skip to content

Jólaleyfi 2019 – 2020

Vesturhlíð og Brúarhús:

Föstudagurinn 20. desember er síðasti skóladagur fyrir jólaleyfi. 

Þann dag mæta nemendur kl. 11:00 í skólann. 

Nemendur og starfsfólk eiga saman jólastund og deginum lýkur kl. 12:00. 

Spruce Tree branch on Wood Background and defocused lights.

Brúarsel:

Nemendur mæta kl. 10 – 11 og eiga saman jólastund með starfsfólki.

Foreldrar/forráðamenn athugið að breyta skólaakstrinum fyrir þennan dag!

Skólinn hefst aftur samkvæmt stundartöflu að loknu jólaleyfi föstudaginn 3. janúar 2020.       

Starfsfólk Brúarskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla.