Gul viðvörun í kortunum
Kæru foreldrar / forráðamenn
Þar sem nú er gul viðvörun í veðurkortum fyrir morgundaginn, fimmtudaginn 26. nóvember, viljum við benda fólki á að kynna sér hvað felst í því fyrir nemendur, sjá hér.
Kæru foreldrar / forráðamenn
Þar sem nú er gul viðvörun í veðurkortum fyrir morgundaginn, fimmtudaginn 26. nóvember, viljum við benda fólki á að kynna sér hvað felst í því fyrir nemendur, sjá hér.