Skip to content

Friðarboðskapur samtímans

Á morgun, föstudaginn 8. nóvember er árlegur dagur gegn einelti í öllum aldurshópum á heimsvísu. Að því tilefni eru allir sem vettlingi geta valdið hvattir til að hringja hvers kyns bjöllum eða einhverju sambærilegu í heilar sjö mínútur, frá kl. 13:00-13:07, eina mínútu fyrir hvern vikudag.

Sýnum samstöðu og tökum þátt.