Skip to content
02 nóv'20

Breytingar á skólastarfi vegna hertra sóttvarnaraðgerða

Nú hafa sóttvarnir verið hertar næstu vikurnar og þurfum við að bregðast við því með breytingum á skólastarfi.  Helstu breytingar eru þær að nú gilda 2ja metra fjarlægðarmörk um nemendur líkt og um fullorðna og grímuskylda þegar ekki er hægt að tryggja fjarlægðina. Þetta hefur áhrif á skipulagið í skólastarfinu og munu foreldrar/forráðamenn fá tölvupóst…

Nánar
31 okt'20

Skipulagsdagur

Á mánudaginn 2. nóv nk. verður starfsdagur í öllum skólum og þvi enginn kennsla þann dag, fréttatilkynning verður send út.

Nánar
19 okt'20

Vetrarleyfi

Kæru foreldrar/forráðamenn Vetrarleyfi í grunn- og leikskólum í Reykjavík stendur yfir dagana 22., 23. og 26. október næstkomandi og fellur kennsla niður þessa þrjá daga. Kær kveðja, starfsfólk Brúarskóla

Nánar
12 okt'20

Skipulagsdagur, foreldraviðtöl og vetrarleyfi

Kæru foreldrar/forráðamenn Næstkomandi fimmtudag 15. október er skipulagsdagur í Brúarskóla og foreldraviðtöl föstudaginn 16. október. Umsjónakennarar hafa verið í sambandi við foreldra um fyrirkomulag þeirra. Þá er vetrarleyfi í grunn- og leikskólum í Reykjavík 22., 23. og 26. október næstkomandi og fellur kennsla niður þessa fimm daga. Kær kveðja, starfsfólk Brúarskóla

Nánar
19 ágú'20

Skólasetning 24. ágúst 2020

Skólinn hefst nk. mánudag með foreldraviðtölum þar sem nemendur mæta með foreldrum / forráðamönnum. Allir eiga að hafa fengið sendan tölvupóst með tímasetningum hvers og eins. Hlökkum til að sjá ykkur. Kveðja starfsfólk Brúarskóla

Nánar
03 jún'20

Vorhátíð / skólaslit 5. júní

Föstudaginn 5. júní næstkomandi verða skólaslit í Brúarskóla og af því tilefni gerum við okkur glaðan dag og höldum vorhátíð. Nemendur mæta samkvæmt stundarskrá. Kl. 11:30-12:00 – Lalli töframaður Kl. 12:00-12:45 – Grill fyrir nemendur og starfsfólk Kl. 13 – Skólaslit á sal, foreldrar velkomnir

Nánar
27 maí'20

Frí mánudaginn 1. júní

Hvítasunnuhelgin er um næstu helgi 29. maí til 1. júní og er því engin kennsla í skólanum mánudaginn 1. júní. Kennsla skv. stundarskrá þriðjudaginn 2. júní.

Nánar
25 maí'20

Foreldraviðtöl í dag

Í dag 25. maí er engin kennsla heldur foreldraviðtöl og koma nemendurmeð foreldrum verði því við komið. Nemendur fara svo heim með foreldrum að viðtali loknu.

Nánar
14 maí'20

Gleðilegar fréttir!

Tíðin hefur verið góð síðustu daga hjá okkur í Brúarskóla. Skólinn fékk á dögunum styrk frá Velferðarsjóði barna upp á eina milljón króna. Styrknum verður varið í verkefni sem miða að því að efla líkamlegt og andlegt heilbrigði nemenda. Húsasmiðjan og BYKO lögðu einnig sitt af mörkum til þess að stuðla að heilbrigðum lífstíl nemenda…

Nánar