Síðasti skóladagur fyrir jól

Síðasti skóladagur fyrir jól verður miðvikudaginn 20. desember.

Vesturhlíð, Brúarhús og Brúarsel: Jólahátíð starfsmanna og nemenda. Nemendur mæta kl. 11:00. Jólastund lýkur kl. 12:00.

Hefðbundinn akstur fellur niður þennan dag. Foreldrar sem óska eftir akstri þann dag þurfa að hafa samband við Strætó.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 3. janúar.

Netfang