Skólasetning og foreldraviðtöl

Skólasetning verður í Brúarskóla í Brúarhúsum, Brúarseli og Vesturhlíð þriðjudaginn 22. ágúst. kl. 10:30. Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum.

Umsjónarkennarar mun senda foreldrum bréf með tímasetningum fyrir foreldraviðtöl. 

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst.

Hlökkum til samstarfsins við nemendur og foreldra.

Netfang