Vorhátíð / Skólaslit

Fimmtudaginn 7. júní verður vorhátíð og skólaslit í Brúarskóla. 

Hér má sjá dagskrá:
Nemendur mæta á hefðbundnum tíma.
Kl. 8:00 - 11:00 - Hver hópur skipuleggur
Kl. 11:00 - 11:45 - BMX Brós 
Kl. 11:45 - 12:30 - Grillaðar pylsur og ís
Kl. 12:30 - 13:10 - Skólaslit á sal, foreldrar velkomnir. 

Netfang