Jólaföndur og jólapeysu- og jólasveinahúfudagur

Föstudaginn 7. desember verður jólapeysu- og jólasveinahúfudagur í Brúarskóla. 
Þann dag verður líka jólaföndur í Vesturhlíðinni kl. 12:15-13:30.
Foreldrar og vinir skólans velkomnir að föndra með nemendum!

Hlökkum til að sjá ykkur!

crafts clipart christmas 3

Netfang