Gleðilegt ár
Kennsla hófst í morgun, mánudaginn 4. janúar skv. stundaskrá. Starfsfólk Brúarskóla óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegs nýs árs með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári.
NánarSíðasti dagur fyrir jólaleyfi
Síðasti dagur fyrir jólaleyfi er föstudagur 18. desember og mæta nemendur kl. 10:30 og eru til 11:30 þar sem haldin verða stofujól. Nemendum verður boðið upp á kakó og smákökur eða mega koma með sparinesti (ekki gos eða sælgæti). Kennsla hefst svo að nýju mánudaginn 4. janúar 2021 samkvæmt stundaskrá. Starfsfólk Brúarskóla óskar nemendum og…
NánarKennsla skv. stundaskrá
Á morgun föstudag, 11. desember, hefjum við skólastarf í unglingadeild að nýju skv. stundaskrá eins og hún var fyrir takmarkanir. Skólatíminn er frá kl. 8:20 – 13:50.
NánarNúverandi sóttvarnareglur gilda til 9. desember
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi til 9. desember næstkomandi. Ákvörðunin er í samræmi við tillögu Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Sjá nánar.
NánarGul viðvörun í kortunum
Kæru foreldrar / forráðamenn Þar sem nú er gul viðvörun í veðurkortum fyrir morgundaginn, fimmtudaginn 26. nóvember, viljum við benda fólki á að kynna sér hvað felst í því fyrir nemendur, sjá hér.
NánarSkipulagsdagur miðvikudaginn 18. nóvember
Kæru foreldrar / forráðamenn Skipulagsdagur er í Brúarskóla miðvikudaginn 18. nóvember 2020. Kennsla fellur niður þann dag. Starfsfólk Brúarskóla
NánarBreytingar á skólastarfi vegna hertra sóttvarnaraðgerða
Nú hafa sóttvarnir verið hertar næstu vikurnar og þurfum við að bregðast við því með breytingum á skólastarfi. Helstu breytingar eru þær að nú gilda 2ja metra fjarlægðarmörk um nemendur líkt og um fullorðna og grímuskylda þegar ekki er hægt að tryggja fjarlægðina. Þetta hefur áhrif á skipulagið í skólastarfinu og munu foreldrar/forráðamenn fá tölvupóst…
NánarSkipulagsdagur
Á mánudaginn 2. nóv nk. verður starfsdagur í öllum skólum og þvi enginn kennsla þann dag, fréttatilkynning verður send út.
NánarVetrarleyfi
Kæru foreldrar/forráðamenn Vetrarleyfi í grunn- og leikskólum í Reykjavík stendur yfir dagana 22., 23. og 26. október næstkomandi og fellur kennsla niður þessa þrjá daga. Kær kveðja, starfsfólk Brúarskóla
NánarSkipulagsdagur, foreldraviðtöl og vetrarleyfi
Kæru foreldrar/forráðamenn Næstkomandi fimmtudag 15. október er skipulagsdagur í Brúarskóla og foreldraviðtöl föstudaginn 16. október. Umsjónakennarar hafa verið í sambandi við foreldra um fyrirkomulag þeirra. Þá er vetrarleyfi í grunn- og leikskólum í Reykjavík 22., 23. og 26. október næstkomandi og fellur kennsla niður þessa fimm daga. Kær kveðja, starfsfólk Brúarskóla
Nánar