Páskafrí hefst mánudaginn 3. apríl
Páskafrí verður í Brúaskóla frá mánudeginum 3. apríl og hefst kennsla að nýju þriðjudaginn 11. apríl.
NánarÖskudagur og vetrarleyfi í næstu viku
Öskudagur er á miðvikudag í næstu viku, 22. febrúar. Það er skertur dagur hjá okkur í Brúarskóla og lýkur skóla kl. 12:00. Nemendur mega gjarnan koma í búningum í skólann þann dag, en við óskum eftir að öll vopn verði skilin eftir heima.Við höfum sent Pant tölvupóst og látið vita að skóla ljúki kl. 12:00…
NánarBóndadagur
Það er hefð fyrir því að fagna upphafi Þorra í Brúarskóla. Á bóndadaginn mætir starfsfólk og þeir nemendur sem vilja gjarnan í lopapeysum. Í hádeginu er boðið upp á saltkjöt og þorramat s.s. slátur, sviðasultu, svið, harðfisk, hrútspunga og hákarl.
NánarJólamatur og jólafrí
Nú styttist i jól og jólafrí hjá nemendum og starfsfólki Brúarskóla. Síðasta dagur fyrir frí er þriðjudagur 20. desember og er það skertur dagur. Þá koma nemendur kl. 11 og borða jólamat með starfsfólki skólans og lýkur deginum kl. 12. Athugið að foreldrar / forráðamenn þurfa að vera í sambandi við skólaakstur vegna aksturs nemenda…
NánarJólaföndur föstudaginn 9. desember
Nemendur ætla að föndra í tilefni jólanna næsta föstudag og bjóða foreldrum og forráðamönnum að koma og taka þátt. Föndrið byrjar kl. 12:30 og er áætlað að því ljúki kl. 13:30 og þá fara nemendur heim.
NánarSkipulagsdagur föstudaginn 4. nóvember
Vegna skipulagsdags í Brúarskóla föstudaginn 4. nóvember fellur kennsla niður þann dag.
NánarForeldraviðtöl og vetrarleyfi
Foreldraviðtöl verða í Brúarskóla fimmtudaginn 20. október nk. og munu umsjónakennarar senda út nánari upplýsingar. Engin kennsla er þann dag en ætlast er til að nemendur komi með í þessi viðtöl. Vetrarleyfi hefst í grunnskólum Reykjavíkur föstudaginn 21. október og fellur kennsla niður í Brúarskóla föstudaginn 21. október, mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25. október.Kennsla verður…
NánarSkipulagsdagur mánudaginn 26. september
Skipulagsdagur verður í Brúarskóla næstkomandi mánudag 26. september og fellur kennsla því niður þann dag.
NánarSkólasetning á mánudaginn kl. 11
Setning Brúarskóla verður á mánudaginn 22. ágúst kl. 11 og er ætlast til að foreldrar / forráðamenn komi með börnunum. Skóli hefst svo samkvæmt stundarskrá þriðjudaginn 23. ágúst.
NánarSkólasetning 22. ágúst
Takk fyrir skólaárið sem nú er liðið!Skrifstofa skólans verður lokuð til 4. ágúst.Skólasetning verður mánudaginn 22. ágúst, en nemendur og foreldrar verða boðaðir í viðtöl í vikunni á undan. Njótið sumarsins!
Nánar