Foreldraviðtöl 23. ágúst

Kæru foreldrar/forráðamenn
Í ljósi aðstæðna verður breyting á skólasetningu í Brúarskóla. Foreldraviðtöl verða mánudaginn 23. ágúst í stað skólasetningar.
Viðtöl sem þegar hafa verið boðuð á fimmtudegi flytjast á mánudaginn 23. ágúst – sama tímasetning.