Foreldrafélag Brúarskóla
Almennar upplýsingar
Markmið félagsins er að styðja og styrkja þá nemendur sem sækja nám við Brúarskóla. Félagið tekur þátt í viðburðum í skólastarfinu.
Formaður: Katrín Ingvadóttir
Handbók foreldrafélaga grunnskóla
Heimili og skóli hafa gefið út handbækur fyrir fulltrúa foreldra á öllum skólastigum. Í þeim er lýst starfi foreldrafélaga og foreldra- og skólaráða. Hér getur þú nálgast sem pdf skjal. Handbók foreldrafélaga grunnskóla.
Fréttir úr starfi
Kennsla hófst í morgun, mánudaginn 4. janúar skv. stundaskrá. Starfsfólk Brúarskóla óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegs nýs árs með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári.
Nánar