Foreldrafélag Brúarskóla
Almennar upplýsingar
Markmið félagsins er að styðja og styrkja þá nemendur sem sækja nám við Brúarskóla. Félagið tekur þátt í viðburðum í skólastarfinu.
Formaður: Katrín Ingvadóttir
Handbók foreldrafélaga grunnskóla
Heimili og skóli hafa gefið út handbækur fyrir fulltrúa foreldra á öllum skólastigum. Í þeim er lýst starfi foreldrafélaga og foreldra- og skólaráða. Hér getur þú nálgast sem pdf skjal. Handbók foreldrafélaga grunnskóla.
Fréttir úr starfi
Það er hefð fyrir því að fagna upphafi Þorra í Brúarskóla. Á bóndadaginn mætir starfsfólk og þeir nemendur sem vilja gjarnan í lopapeysum. Í hádeginu er boðið…
Nánar