Fréttir
Skipulagsdagur í Brúarskóla
Skipulagsdagur í Brúarskóla föstudaginn 22. nóvember 2019 Kæru foreldrar/forráðamenn, föstudaginn 22. nóvember er skipulagsdagur starfsfólks og fellur kennsla því niður þennan dag. Kær kveðja, Starfsfólk Brúarskóla
NánarDagur mannréttinda barna 20. nóvember
Þann 15. mars 2016 var samþykkt á Alþingi að 20. nóvember ár hvert skuli helgaður fræðslu um mannréttindi barna, en þá er afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðadagur barna. Barnaheillum – Save the Children á Íslandi var falið af innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra að sjá um framkvæmd dagsins. Barnasáttmálinn var samþykktur á allsherjarþingi SÞ þennan…
NánarFriðarboðskapur samtímans
Á morgun, föstudaginn 8. nóvember er árlegur dagur gegn einelti í öllum aldurshópum á heimsvísu. Að því tilefni eru allir sem vettlingi geta valdið hvattir til að hringja hvers kyns bjöllum eða einhverju sambærilegu í heilar sjö mínútur, frá kl. 13:00-13:07, eina mínútu fyrir hvern vikudag. Sýnum samstöðu og tökum þátt.
NánarBrúarskóli flaggar grænfánanum
Brúarskóli fékk á dögunum afhentan grænfána Landverndar og hefur unnið að því markmiði undanfarin tvö ár. Því var að sjálfsögðu fagnað með viðeigandi hætti og fáninn dreginn að húni með viðhöfn og lófataki. Skólar á grænni grein (Eco-Schools) eru alþjóðlegt verkefni sem menntar milljónir nemenda í 67 löndum víðsvegar um heim í sjálfbærni og umhverfisvernd.…
NánarForeldraviðtöl og vetrarleyfi
Næstkomandi miðvikudag 23. október eru foreldraviðtöl í Brúarskóla og koma foreldrar og nemendur saman í þau. Fimmtudag 24. október, föstudag 25. október og mánudag 28. október eru vetrarleyfi í grunnskólum Reykjavíkur og fellur kennsla niður þessa fjóra daga.
NánarNotum endurskinsmerki!
Endurskin Í myrkri sjást gangandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða og er notkun endurskinsmerkja þess vegna nauðsynleg Endurskinsmerkin eiga að vera sýnileg og er best að hafa þau á eftirfarandi stöðum: Fremst á ermum Hangandi meðfram hliðum Á skóm eða neðarlega á buxnaskálmum Þá virka endurskinsmerkin eins og blikkljós þegar ljós skín…
NánarBreyttur útivistartími
Reglur um útivistartíma barna og unglinga, skv. barnverndarlögum nr. 80/2002, breytast 1. september. Frá 1. september til 1. maí mega börn 12 ára og yngri ekki vera úti á almannafæri eftir kl. 20 nema í fylgd með fullorðnum. Börn á aldrinum 13 – 16 ára skulu ekki vera úti eftir kl. 22, nema þau séu…
NánarSkólasetning og foreldraviðtöl
Skólasetning verður í Brúarskóla fimmtudaginn 22. ágúst. kl. 10:30. Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum. Foreldraviðtöl verða þriðjudaginn 20. ágúst. Umsjónarkennarar mun senda foreldrum bréf með nánari tímasetningum fyrir foreldraviðtöl. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 23. ágúst. Hlökkum til samstarfsins við nemendur og foreldra.
NánarSkólaslit og vorhátíð
Föstudaginn 7. júní verður vorhátíð og skólaslit í Brúarskóla Dagskrá Nemendur mæta á hefðbundnum tíma. Kl. 8:30-11:15 – Hópar skipuleggja Kl. 11:15-12:00 – Grill – Hamborgarar Kl. 12:00 – BMX BRÓS o.fl. Kl. 13:00 -13:45 – Skólaslit á sal, foreldrar velkomnir
Nánar