Skip to content
03 mar'20

COVID-19

Íslenska, English, Polskie, Filipino Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is Foreldrar eru beðnir um að fylgjast reglulega með nýjustu upplýsingum…

Nánar
03 okt'18

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur verður í Brúarskóla mánudaginn 2. október. Engin kennsla verður þann dag.

Nánar
05 jún'18

Vorhátíð / Skólaslit

Fimmtudaginn 7. júní verður vorhátíð og skólaslit í Brúarskóla. Hér má sjá dagskrá: Nemendur mæta á hefðbundnum tíma. Kl. 8:00 – 11:00 – Hver hópur skipuleggur Kl. 11:00 – 11:45 – BMX Brós Kl. 11:45 – 12:30 – Grillaðar pylsur og ís Kl. 12:30 – 13:10 – Skólaslit á sal, foreldrar velkomnir.

Nánar
04 jún'18

Útskrift Dale Carnegie

Nemendur á unglingastigi í Brúarskóla útskrifuðust af 9 vikna Dale Carnegie námskeiði föstudaginn 1. júní, en Brúarskóli fékk styrk frá Velferðarsjóði barna fyrir námskeiðinu. Frábær árangur hjá þeim! Hér má sjá frétt inn á mbl.is

Nánar
08 maí'18

Frídagar í maí

Eins og venjulega á vorin eru nokkrir frídagar og aðrir dagar þar sem ekki er kennsla, nú í maí. Fimmtudaginn 10. maí er uppstigningardagur og því frí þann dag. Mánudaginn 21. maí er annar í hvítasunnu og því frí þann dag. Föstudaginn 25. maí er skipulagsdagur starfsmanna og því ekki kennsla þann dag. Mánudaginn 28.…

Nánar
30 apr'18

1. maí

Á verkalýðsdaginn, 1. maí, er ekki kennsla í Brúarskóla.

Nánar
25 apr'18

Varðliðar umhverfisins

Nemendur Brúarskóla hlutu í dag útnefninguna Varðliðar umhverfisins fyrir þemaverkefni sem þeir unnu um vatnið nýlega, og var til sýningar í ráðhúsinu á Barnamenningarhátíð. Varðliðar umhverfisins er verkefnasamkeppni grunnskólanemenda í 5.-10. bekk sem haldin er árlega en það er Landvernd, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Náttúruskóli Reykjavíkur sem standa fyrir keppninni (nánar hér). Nokkrir nemendur skólans…

Nánar
13 apr'18

Brúarskóli á grænni grein

Í vetur hafa kennarar og nemendur Brúarskóla verið þátttakendur í Grænfánanum. Grænfáninn er alþjóðlegt verkefni sem Landvernd hefur rekið hér á landi í tæp 10 ár. Rúmlega tvö hundruð skólar á öllum skólastigum um land allt hafa tekið þátt í verkefninu. Þátttökuskólarnir stefna allir að því að geta flaggað hinni alþjóðlegu viðurkenningu, Grænfánanum. Brúarskóli stefnir…

Nánar
15 mar'18

Páskaleyfi

Páskaleyfi verður í Brúarskóla dagana 24. mars til 2. apríl. Þriðjudaginn 3. apríl verður starfsdagur hjá Brúarskóla, engin kennsla verður þann dag. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 4. apríl.

Nánar
22 feb'18

Opið hús í þemaviku

Föstudaginn 23. febrúar verður opið hús fyrir foreldra/forráðamenn í Brúarskóla í Vesturhlíð kl. 10:30-11:30. Þessa vikuna hafa nemendur verið að vinna með þemað VATN og verður afrakstur vikunnar til sýnis, auk annarra verkefna. Vonumst til að sjá sem flesta!

Nánar