Skip to content

Bóndadagur

Það er hefð fyrir því að fagna upphafi Þorra í Brúarskóla. Á bóndadaginn mætir starfsfólk og þeir nemendur sem vilja gjarnan í lopapeysum. Í hádeginu er boðið upp á saltkjöt og þorramat s.s. slátur, sviðasultu, svið, harðfisk, hrútspunga og hákarl.