Skip to content

Annar í hvítasunnu og foreldraviðtöl

Kæru foreldrar / forráðamenn

Næstkomandi mánudag 24. maí er annar í hvítasunnu og er það almennur frídagur. Þriðjudag 25. maí eru foreldraviðtöl í skólanum og koma foreldrar og nemendur saman í þau.

Kennsla verður samkvæmt stundarskrá miðvikudaginn 26. maí.

Kveðja, starfsfólk Brúarskóla