Foreldraviðtöl og starfsdagur

Foreldraviðtöl verða mánudaginn 17. nóvember.

Starfsdagur verður þriðjudaginn 18. nóvember.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 19. nóvember.

Netfang

Vetrarfrí

Vetrarfrí er í Brúarskóla 17.-21. október.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 22. október.

Netfang

Fyrirlestur á málþingi Sjónarhóls

Árlegt málþing Sjónarhólls var haldið 4 september. Í ár héldu tveir kennarar Brúarskóla fyrirlesturinn "Hvernig styrkjum við félagsleg samskipti á jákvæðan hátt?" Hér er yfirlit yfir dagskrá málþingsins

Hægt er að sjá upptöku af málþinginu hér. Fyrirlestur kennara Brúarskóla byrjar eftir 1 klukkutíma og 35 mín inn í upptökuna.

Netfang

Nýr þátttökubekkur - Brúarhús

Í vikunni tók til starfa nýr þátttökubekkur Brúarskóla og er hann í Húsaskóla, Brúarhús. Þar koma til með að vera 4-6 nemendur í 5. - 7. bekk.

Búarhús er annar þátttökubekkur Brúarskóla en fyrir var þátttökubekkur í Seljaskóla, Brúarsel.

Netfang

Skólasetning og foreldraviðtöl

Þá er skólastarfið að síga af stað.

Foreldraviðtöl verð í skólanum 19. ágúst, bréf sent til allra nemenda með tímasetningum.

Skólasetning verður í Brúarskóla föstudaginn 22. ágúst. kl. 10:30. Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. ágúst.

Hlökkum til samstarfsins við nemendur og foreldra.

Netfang

Fleiri greinar...