Síðasti skóladagur fyrir jól

Síðasti skóladagur fyrir jól verður 19. desember.

  • Vesturhlíð: Jólahátíð starfsmanna og nemenda í Vesturhlíð. Nemendur mæta kl. 11:00, fara í sínar stofur og síðan borða allir saman kl. 11:30. Jólastund lýkur kl. 12:00.
  • Brúarhús: Jólaball nemenda í Brúarhúsum milli 10:00 og 12:00. Það er enginn akstur þennan dag.
  • Brúarsel: Jólahátíð starfsmanna og nemenda í Brúarseli. Nemendur mæta kl. 11:00 og jólastund lýkur kl. 12:00. Það er enginn akstur þennan dag.

Netfang

Jólaföndur

Föstudaginn 12. desember verður opið hús í Vesturhlíð 3 milli 10:15-11:30 fyrir nemendur í Vesturhlíð, Brúarseli og Brúarhúsum og fjölskyldur þeirra.

Kennsla verður samkvæmt stundaskrá frá 8:00-10:15.

Foreldrar og forráðamenn velkomnir

Netfang

Norræna skólahlaupið

Í nóvember var norræna skólahlaupið hjá Brúarskóla Vesturhlíð og Brúarseli. Frábær þátttaka var í hlaupinu og hlupu nemendur skólans samtals 79,5 km.

Starfsfólk Brúarskóla óskar íþróttamönnunum til hamingju með árangurinn.

Netfang

Foreldraviðtöl og starfsdagur

Foreldraviðtöl verða mánudaginn 17. nóvember.

Starfsdagur verður þriðjudaginn 18. nóvember.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 19. nóvember.

Netfang

Vetrarfrí

Vetrarfrí er í Brúarskóla 17.-21. október.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 22. október.

Netfang

Fleiri greinar...