Skipulagsdagur

Skipulagsdagur verður í Brúarskóla föstudaginn 3. nóvember.

Engin kennsla verður þann dag.

Netfang

Foreldraviðtöl og vetrarleyfi

Foreldradagur verður í Brúarskóla miðvikudaginn 18. október. Engin kennsla verður þann dag

Vetrarleyfi verður dagana 19.-23. október.

Netfang

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur verður í Brúarskóla mánudaginn 2. október.

Engin kennsla verður þann dag.

Netfang

Skólasetning og foreldraviðtöl

Skólasetning verður í Brúarskóla í Brúarhúsum, Brúarseli og Vesturhlíð þriðjudaginn 22. ágúst. kl. 10:30. Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum.

Umsjónarkennarar mun senda foreldrum bréf með tímasetningum fyrir foreldraviðtöl. 

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst.

Hlökkum til samstarfsins við nemendur og foreldra.

Netfang

Skólaslit

Skólaslit verða miðvikudaginn 7. júní. Nemendur mæta kl. 8:10 eins og aðra daga en verða til kl. 15:00 í skólanum. Skólaslit hefjast kl. 14:30 og foreldrar eru velkomnir.

Dagskrá

8:10-12:30 Skóladagur - kennarar senda foreldrum dagskrá.

12:30 Grill í Vesturhlíð.

13:00 BMX brós sýna og skemmta nemendum og starfsmönnum.

14:30 Skólaslit – foreldrar velkomnir!

15:00 Skóladegi lýkur.  

Skólaakstur verður með venjulegum hætti að morgninum en foreldrar/forráðamenn þurfa að hafa samband við Strætó og breyta eða fella niður akstur heim.

Netfang

Fleiri greinar...