Uppskrift að grænum höttum með glassúr (16-18 stk)

Deig

 • 100 gr mjúkt smjörlíki
 • 1 ½ dl sykur

Þeyta vel saman

 • 1 egg

Og þeyta aftur vel saman

 • 1 dl hveiti
 • ½ dl vatn
 • ½ msk möndludropar
 • ½ msk grænn matarlitur

Blandið við deigið

 

Súkkulaðiglassúr

 • 100 gr flórsykur
 • 1 ½ msk kakó

Sigtið saman í skál

 • 1 tsk vanilludropar
 • 2 msk vatn (kannski þarf meira)

Ef glassúrinn verður of þunnur má bæta flórsykri, muna bara að sigta hann