Veðurviðvörun fyrir miðvikudag 21. febrúar

Röskun getur orðið á skólastarfi á öllum starfsstöðvum Brúarskóla vegna erfiðleika starfsfólks og nemenda við að komast til skóla. Allar starfsstöðvar verða opnar, en mælst er til að foreldrar/forráðamenn fylgi yngri börnum, sem ekki eru í skólaakstri, til skóla. 

Netfang