Nýjar fréttir
Takk fyrir skólaárið sem nú er liðið!Skrifstofa skólans verður lokuð til 4. ágúst.Skólasetning verður mánudaginn 22. ágúst, en nemendur og foreldrar verða boðaðir í viðtöl í vikunni…
NánarMatseðill vikunnar
Nothing from 27 Mán to 03 Sun.
Skólinn
Brúarskóli var stofnaður árið 2003 og er skóli fyrir börn sem eiga í alvarlegum geðrænum-, hegðunar eða félagslegum erfiðleikum. Kennslan fer fram í litlum bekkjum þar sem venjulega eru tveir kennarar saman með lítinn bekk. Brúarskóli hefur fimm starfstöðvar í Reykjavík.
...

ART
ART; Aggression Replacement Training hefur verið í þróun síðan á sjöunda áratugnum og er prófessors Arnolds P. Goldstein höfundur þessarar aðferðar en hann lést 2002. Aðferðin er vel ígrunduð og árangursrík aðferð til að fyrirbyggja og draga úr erfiðri hegðun hjá börnum og ungu fólki, t.d. þeim sem greinst hafa með þroska-og atferlisröskun.
...
Skóla dagatal
There are no upcoming events.