Foreldraviðtöl og vetrarleyfi

Foreldradagur verður í Brúarskóla miðvikudaginn 17. október. Engin kennsla verður þann dag

Vetrarleyfi verður dagana 18.-22. október.

Netfang

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur verður í Brúarskóla mánudaginn 1. október.

Engin kennsla verður þann dag.

Netfang

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ verður hlaupið föstudaginn 7. september. Hlaupið hét áður Norræna skólahlaupið og verið árlegur viðburður sem notið hefur mikilla vinsælda hjá nemendum.

Netfang

Skólasetning og foreldraviðtöl

Skólasetning verður í Brúarskóla í Brúarhúsum, Brúarseli og Vesturhlíð miðvikudaginn 22. ágúst. kl. 10:30. Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum.

Foreldraviðtöl verða mánudaginn 20. ágúst. Umsjónarkennarar mun senda foreldrum bréf með nánari tímasetningum fyrir foreldraviðtöl. 

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst.

Hlökkum til samstarfsins við nemendur og foreldra.

Netfang

Vorhátíð / Skólaslit

Fimmtudaginn 7. júní verður vorhátíð og skólaslit í Brúarskóla. 

Hér má sjá dagskrá:
Nemendur mæta á hefðbundnum tíma.
Kl. 8:00 - 11:00 - Hver hópur skipuleggur
Kl. 11:00 - 11:45 - BMX Brós 
Kl. 11:45 - 12:30 - Grillaðar pylsur og ís
Kl. 12:30 - 13:10 - Skólaslit á sal, foreldrar velkomnir. 

Netfang

Fleiri greinar...