Skip to content

Brúarskóli Vesturhlíð

Stuðlar

Brúarskóli Dalbraut

Nýjar fréttir

Vetrarleyfi 22. – 26. október

Kæru foreldrar / forráðamenn Vetrarleyfi hefst í grunnskólum Reykjavíkur í næstu viku og fellur kennsla því niður í Brúarskóla föstudaginn 22. október, mánudaginn 25. og þriðjudaginn 26.…

Nánar

Matseðill vikunnar

29 Mán
 • Ofnbakaður fiskur & kartöflur

30 Þri
 • Vefjur með hakki & grænmeti

01 Mið
 • Fiskibollur & hrísgrjón

02 Fim
 • Lambasteik & kartöflur

03 Fös
 • Skyr, brauð & álegg

Skólinn

Brúarskóli var stofnaður árið 2003 og er skóli fyrir börn sem eiga í alvarlegum geðrænum-, hegðunar eða félagslegum erfiðleikum. Kennslan fer fram í litlum bekkjum þar sem venjulega eru tveir kennarar saman með lítinn bekk. Brúarskóli hefur fimm starfstöðvar í Reykjavík.

...

ART logo

ART

ART; Aggression Replacement Training hefur verið í þróun síðan á sjöunda áratugnum og er prófessors Arnolds P. Goldstein höfundur þessarar aðferðar en hann lést 2002. Aðferðin er vel ígrunduð og árangursrík aðferð til að fyrirbyggja og draga úr erfiðri hegðun hjá börnum og ungu fólki, t.d. þeim sem greinst hafa með þroska-og atferlisröskun.

...

Skóla dagatal

17 des 2021
 • Jólagleði

  Jólagleði
20 des 2021
 • Skipulagsdagur

  Skipulagsdagur
21 des 2021
 • Jólafrí

  Jólafrí