Skip to content

Brúarskóli Vesturhlíð

Stuðlar

Brúarskóli Dalbraut

Nýjar fréttir

Páskafrí hefst mánudaginn 3. apríl

Páskafrí verður í Brúaskóla frá mánudeginum 3. apríl og hefst kennsla að nýju þriðjudaginn 11. apríl.

Nánar

Matseðill vikunnar

27 Mán
  • Soðinn fiskur & kartöflur

28 Þri
  • Gordon Bleu

29 Mið
  • Steiktur fiskur & kartöflur

30 Fim
  • Kjúklingataco & hrísgrjón

31 Fös
  • Sætkartöflusúpa, brauð & álegg

Skólinn

Brúarskóli var stofnaður árið 2003 og er skóli fyrir börn sem eiga í alvarlegum geðrænum-, hegðunar eða félagslegum erfiðleikum. Kennslan fer fram í litlum bekkjum þar sem venjulega eru tveir kennarar saman með lítinn bekk. Brúarskóli hefur fimm starfstöðvar í Reykjavík.

...

Skóla dagatal

02 apr 2023
  • Pálmasunnudagur

    Pálmasunnudagur
03 apr 2023
  • Páskafrí

    Páskafrí
04 apr 2023
  • Páskafrí

    Páskafrí