Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið verður hlaupið föstudaginn 16. september. Hlaupið er árlegur viðburður sem notið hefur mikilla vinsælda hjá nemendum.

Netfang

Skólasetning og foreldraviðtöl

Skólasetning verður í Brúarskóla mánudaginn 22. ágúst.

Vesturhlíð: Skólasetning á sal kl. 10:30. Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum.

Dalbraut: Skólasetning kl. 11:00. Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum.

Brúarhús og Brúarsel: Haft verður samband við foreldra.

Kennsla hefst á öllum starfstöðvum samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst.

Hlökkum til samstarfsins við nemendur og foreldra.

Netfang

Gleðilegt sumar

Starfsfólk Brúarskóla þakkar fyrir samstarfið í vetur og óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.

Netfang

Skólaslit

Brúarhús

  • Skólaslit verða 8. júní í lok skóladags.

Brúarsel

  • Skólaslit verða 9. júní kl. 10:00

Dalbraut

  • Skólaslit verða 9. júní kl. 11:00

Vesturhlíð

  • Skólaslit verða 9. júní kl. 10:30
  • Nemendum og foreldrum nemenda í 10. bekk er boðið í kaffi og kökur eftir útskrift.

Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með börnum sínum. Athugið að enginn skólaakstur er 9. júní.

 

Netfang

Starfsdagur

Starfsdagur verður í öllum starfsstöðvum Brúarskóla föstudaginn 27. mars.

Netfang

Fleiri greinar...